Um Nörd
Nörd er félag tölvunarfræði- og hugbúnaðarverkfræðinema í Háskóla Íslands
Nörd var stofnað árið 1987 og er eitt stærsta og virkasta nemendafélag í HÍ
Flýtiborð
Hvar læra Nördar?
Nördakjallarinn
Nördar eiga aðsetur á neðri hæðinni í Endurmenntun HÍÍ Nördakjallaranum eru tvær kennslustofur og kaffistofaDiscord
Nörd er með Discord server þar sem má finna samansafn af gagnlegu efni og spjallrásir fyrir flesta áfanga í náminu.
Hvernig verð ég Nörd?
Til að gerast félagi Nörd þá þarf að greiða árlegt félagsgjald að upphæð 9.900 kr,-.
Félagar Nörd geta skráð sig á viðburði og vísindaferðir Nörd ásamt því að fá nemendaskírteini Nörd sem er hægt að nota til að fá hina ýmsu afslætti
Greiða má félagsjöld á reikning Nörd eða Aur sem er í fætinum. Ef sá sem greiðir er ekki í Tölvunarfræði eða Hugbúnaðarverkfræði skal senda tölvupóst á ft@hi.is með @hi.is notendanafni og fullu nafni svo hægt sé að skrá viðkomandi í kerfið.
Hlekkir
Stjórn
Forseti Nörd

Georg Orlov Guðmundsson
Gjaldkeri

Róbert Orri
Hagsmunafulltrúi

Sunna Kristín Gísladóttir
Nýnemafulltrúi

Fróði Þórðarson
Ritari

Helga Björg Helgadóttir
Skemmtanastjóri

Mikael Máni Eyfeld Clarke
Upplýsingafulltrúi

Elías Ver Bjarnason
Miðstjórn - Fulltrúar og nefndir
Myndbandanefnd
Íþróttanefnd
Kerfisnefnd
Kynningarnefnd
Afslættir
Koma síðar