Hér finnurðu svör við mörgum af þeim spurningum sem kunna að vakna þegar þú hefur nám í Háskóla Íslands. Ef þú finnur ekki svar við þinni spurningu hvetjum við þig til að hafa samband við þjónustueiningar skólans, t.d. í gegnum netspjallið hér á síðunni. Samnemendur þínir hjálpa þér líka án efa eftir fremsta megni.