Fréttir & Viðburðir

Vísó

lífeyrissjóður verzlunarmanna

lífeyrissjóður verzlunarmanna býður okkur í sannkallaða veizlu, þetta verður voða klassískt vísó formatt þar sem verður kynning, drykkir, spjall.
Við mælum með að koma til að létta sig aðeins áður en lokaprófa stressið fer á hundrað, vill líka segja að þetta er næst síðasta vísó í ár þannig að up up and at them.

Les einhver þetta? ef svo er þarf að hafa heimild og á maður að nota apa kerfið, ég hef ekki hugmynd hvernig maður er að skrá simpson meme klippu í apa, úfff.

Allavega vísó-ið er voðalega spennó!! mæli með að mæta verið tilbúin á skráningar takkanum.

Kringlan 7
Föstudag 14. Nóv - 17:00 til 19:00
Skráning opin
Skráðir: 7 af 40
Sjá viðburð

Vísó

CCP

Kæru nördar!

CCP býður ykkur í sérstakan viðburð fyrir forvitna heila og alla sem elska góðan leik, góða stemningu og góðan félagsskap.

Komdu og hittu annað fólk sem deilir áhuga á tækni, tölvuleikjum og framtíðinni. Fáðu innsýn í hvað CCP eru að bralla.

Gróska
Föstudag 7. Nóv - 17:00 til 19:00
Skráningu lokið
Skráðir: 34 af 40
Sjá viðburð

Vísó

Ölgerðin

Holy moly þá er það LAAAAANG stærsta og skuggalegasta vísó annarinnar... ÖLGERÐIN.

Þetta verður drungalegasta og skelfilegasta vísó ársins þar sem að við bjóðum nördum að fagna halloween með okkur með því að mæta í búning á Ölgerðina. við bendum einnig á að eftir vísó-ið verður Hallovon partýið á korputorgi til að koma Nördum og öðrum félögum VON í halloween fílinginn.

Þar sem Ölgerðin hefur verið eitt lang besta vísó-ið hjá okkur seinstu ár og stærsta þá höfum við í nörd náð að fá 50 sæti til að gera þennan viðburð alveg trylltan ef þið eruð með félaga sem er ekki í nörd þá mælum við innilega með að segja honum/henni að skrá sig ASAP því þau vilja alls ekki missa af þessari dúndur veizlu.

Verið tilbúin við skráningar takkan á miðvikudaginn því hver veit nema að þið þurfið ekki að redda ykkur fari á Hallovon...

tl;dr : Búningar, Ölgerðin, Rúta, Hallovon og góða skapið.

Grjóthálsi 7-11
Föstudag 31. Okt - 17:00 til 19:00
Skráningu lokið
Skráðir: 34 af 50
Sjá viðburð

Viðburður

HalloVoN🎃

Þá er komið að því... stærsta og hrikalegasta Halloween Partí landsins verður haldin í Kolaportinu 31. okt😈

Ekki missa af af þessari veislu, það verður hitað vel upp í vísó hjá Ölgerðinni og við tökum rútu þaðan beint í kolaportið!

Svo verða að sjálfsögðu veglegir vinningar fyrir besta búning😉

Ath. miðaverð er 4.500kr innan félagsins og 5.500kr utan.

Kennitala: 551087-1589

Reikningur: 0311-26-5587

Eða @nord á aur

Kolaportið
Fös 31. Okt til Lau 1. Nóv
Skráningu lokið
Skráðir: 22 af 21
Sjá viðburð

Vísó

Gulleggið

Það er komið að stærstu vísindaferð landsins, Vísindaferð Gulleggsins ‼️‼️‼️

Vísindaferð Gulleggsins 2025 verður haldin föstudaginn 24. október milli 17:30-20:00.  Eins og áður verða drykkir í boði frá CCEP og Floni stígur á svið! Þið viljið ekki missa af þessu...

Hér er hlekkur til að skrá sig í vísindaferðina: 

https://innovit.wufoo.com/forms/w1wyp1y30bzpa4m/ 

Gróska
Föstudag 24. Okt - 17:30 til 20:00
Engin skráning
Sjá viðburð

Frétt

Skemmtanastjóri

Þriðjudag 14. Oktober 2025
Benjamín Reynir Jóhannsson

Góðan daginn,

Við erum í blússandi siglingu að skrá niður Nörda og fyrrverandi Nörda sem vilja koma á Stórárshátíðina, með því þá vildi ég henda inn link-inum til að skrá sig á hana hingað inn.

Linkur: https://bit.ly/storarshatid?fbclid=

IwY2xjawNbtMlleHRuA2FlbQIxMQAB

HrgkEJtAgnvcEc8E_VeSz7Mhh8GKZfeul

NJYnKLm8fjbRIz-DjT2jhY0ayAS_aem_

sSUlW_773taEMUdn-_4uYA
Ég mæli innilega með að koma og kíkja á þetta. Þetta verður algjör veisla fyrir núverandi og fyrrverandi Nörda.

Takk og bless.

Vísó

Landsbankinn

Halló hæ, nördar! 👾

Það er komið að því að sleppa úr kóðanum og kíkja í heimsókn til Landsbankans!

Á föstudaginn höfum við vísóferð þar sem við fáum að sjá hvernig tæknin býr til alvöru peninga 💸

Bankinn tekur á móti okkur í alvöru veisluumhverfi, með fríum drykkjum 🍹, góðu spjalli og tækifæri til að sjá hvernig þau keyra tæknina á bakvið peningaflæðið 💸💻

Komdu og njóttu kvölds þar sem kóðinn fær að hvíla og við nördar höldum partí með Landsbankanum.

Það verður stemning, tónlist, drykkir og vibes.

Þú vilt ekki missa af þessu.

Reykjastræti 6
Föstudag 17. Okt - 17:00 til 19:00
Skráningu lokið
Skráðir: 32 af 35
Sjá viðburð

Vísó

Alvotech

🎉 Vísó hjá Alvotech🚀

Við erum að fara í vísindaferð til Alvotech, eins stærsta og mest spennandi líftæknifyrirtækis landsins! 🧬🇮🇸


Þar verður okkur tekið á móti í glæsilegu húsnæði þeirra þar sem við fáum að heyra um starfsemina, tæknina á bak við framleiðslu líftæknilyfja og hvernig Alvotech er að hasla sér völl á alþjóðlegum markaði. 🌍

Það verður kynning, spjall, drykkir, snarl og fullt af góðu fólki alveg eins og það á að vera! 🍕🍻

Þetta er frábært tækifæri til að sjá hvernig tækni, gæði og vísindi mætast í raunheimum, spyrja spurninga og tengjast fólki í einu mest spennandi fyrirtæki Íslands. 💡

Sæmundargata 15-19
Föstudag 10. Okt - 17:00 til 19:00
Skráningu lokið
Skráðir: 19 af 20
Sjá viðburð

Frétt

Upplýsingafulltrúi

Fimmtudag 2. Oktober 2025
Óli Þorbjörn Guðbjartsson

Stórárshátíð Nörd verður 25. október

Hér má sjá veggspjaldið:

bit.ly/veggspjald

Vísó

Íslandsbanki

Íslandsbanki býður ykkur hjartanlega velkomin í vísindaferð!

Við lofum fróðlegri og skemmtilegri ferð þar sem þið fáið innsýn í starfsemi bankans 🏦 og tækifæri til að kynnast fjármálaheiminum nánar 📊.

Þetta er tilvalið fyrir alla sem hafa áhuga á bankastarfsemi og vilja kynnast Íslandsbanka betur, bæði faglega og félagslega 🎉.

Smáralind, 9. hæð
Föstudag 3. Okt - 18:00 til 20:00
Skráningu lokið
Skráðir: 29 af 35
Sjá viðburð