Fréttir & Viðburðir

Vísó

Vísindaferð til CCP (3.ár)

Félag Tölvunarfræðinga er að fara í Vísó til CCP!

Þetta vísó er einungis fyrir 3.árið í Nörd (sorry :( )

Gróska, 3.hæð
Föstudag 1. Mar - 17:00 til 19:00
Skráningu lokið
Skráðir: 1 af 15
Sjá viðburð

Vísó

Hætt við vísó til Grid

Það verður því miður ekki vísindaferð til grid vegna lélegrar skráningar

Fimmtudag 1. Feb - 17:00 til 19:00
Engin skráning
Sjá viðburð

Vísó

Vísó til Tegra

Vísindaferð til Tegra whoop whoop!

Hlíðasmári 4
Föstudag 1. Mar - 17:00 til 19:00
Skráningu lokið
Skráðir: 25 af 25
Sjá viðburð

Vísó

Nörd day/night of fun

Það verður eithvað af bjór í boði en þeir þyrstu geta byob.

KL 19-00

Hringbraut 29-31
Fös 23. Feb til Lau 24. Feb
Skráningu lokið
Skráðir: 45 af 45
Sjá viðburð

Vísó

Vísó Ölgerðin

Þá er komið að því eitt eftirsóttasta vísó skólaársins.

Ef fólk ætlar niður í bæ borgar nörd taxa fyrir þá sem vilja (taxinn fer btw niður á lækjartorg) þá þurfa þeir nemendur að skrá sig sem farþegar í bílinn hans Magnúsar Daníels.

Grjóthálsi
Föstudag 16. Feb - 17:00 til 19:00
Skráningu lokið
Skráðir: 60 af 50
Sjá viðburð

Viðburður

Spilakvöld

Spilakvöld er frábær skemmtun fyrir vinahópa, vinnustaði, fjölskyldur og félaga. Spilavinir koma í heimsókn með helling af blöndu af fjölbreyttum og skemmtilegum spilum sem allir geta tekið þátt í. Skemmtileg samvera dregur fram það besta í öllum, og býr til minningar sem endast.

Spilavinir koma til okkar í Ödu, Grósku með fullt af spilum og kenna okkur.

ATHUGIÐ: viðburður er á þriðjudegi klukkan 19:00

Ada, Gróska
Þriðjudag 13. Feb - 19:00 til 21:00
Skráningu lokið
Skráðir: 20 af 29
Sjá viðburð

Vísó

VÍS vísó

Vísó með Orator nemendafélagi lögfræðinar til tryggingafélagsins VÍS

Ármúli 3
Föstudag 9. Feb - 17:00 til 19:00
Skráningu lokið
Skráðir: 38 af 50
Sjá viðburð

Vísó

Vísó til Blush

Farið verður yfir allt það helsta, ásamt því að boðið verður upp á léttar veitingar í fljótandi formi. Vísindaferðin stendur yfir í 1.5 klukkustund og í lokin fáið þið svo tækifæri til þess að versla með 10% afslætti.

Dalvegur 32b, 201 Kópavogur
Föstudag 2. Feb - 18:00 til 19:30
Skráningu lokið
Skráðir: 9 af 20
Sjá viðburð

Vísó

Vísó til Arion Banka

Vísindaferð til Arionbanka búast má við miklu fjöri og vel upplýsta kennslu um lífeyrissparnaði

Borgartún 19
Fimmtudag 25. Jan - 16:00 til 18:00
Skráningu lokið
Skráðir: 46 af 50
Sjá viðburð

Vísó

Vísó til Sensa

Vísindaferð til Sensa

lyngháls 4
Föstudag 19. Jan - 17:00 til 19:00
Skráningu lokið
Skráðir: 38 af 40
Sjá viðburð