5. Apr

Start-Up Vísó í Grósku

Birt þann 5. Apr. 2022 - Sverrir Sigfússon

Heil og sæl,

Sviðsráð Verkfræði- og náttúruvísindasviðs býður nemendum á sviðinu í vísindaferð í Grósku hugmyndahús.

Um er að ræða nýja þungamiðju nýsköpunar á Íslandi og er til að mynda Mýrin, nýsköpunarsetur Vísindagarða Háskóla Íslands, staðsett í Grósku.

Í vísindaferðinni verða ræður og kynningar frá sviðsráðsforseta, Vísindagörðum, Icelandic Startups og svo spjall með nokkrum sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum á Íslandi sem starfa á sviði tækni og vísinda.

Skráning hefst á morgun, miðvikudag, á hinum hefðbundna tíma, kl. 13:37. 19 sæti í boði.

Minnum á vísóreglur.


Start-Up Science Trip to Gróska

Salutations,

The department council of VON invites students on a science trip to Gróska.

Gróska is the nerve-center of innovation in Iceland, as an example Mýrin, the innovation hub of the University of Iceland's Science Park is located there.

The science trip will include speeches and presentations from the department head, Science Park, Icelandic Startups and chats with a few local tech and science startups.

Registration opens tomorrow at 13:37 and we have 19 spots.

Remember the vísórules.

Atburður: Fös 8. Apr kl. 17:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 6. Apr kl. 13:37:00

Skráning Lýkur: Fös 8. Apr kl. 17:00:00

Sætafjöldi: 19

Laus sæti: 18

Á biðlista: 0


  1. Árni Þór Sörensen