Viðburður

Nýnemakvöld

Nýnemakvöld 👶

Velkominn framtíðar forritarasnillingar, your mission if you chose to accept it er að koma ykkur í gír því nýnemakvöld er núna á föstudaginn 25.ágúst.2023 👊🏼

Hvar; Gamli Garður - Hringbraut 2

Klukkan; 19:00 - 22:30

Hvað á ég að taka með?
Væntanlega góða skapið  🎉

Það verða léttar veitingar í boði - Pizzur og djús 🍕🍻
og við mælum með að mæta tímanlega því Magnús Daníel (Gjaldkeri💰) er a pizza eating machine 🫢

Við munum spila létta leiki til að brjóta ísinn aðeins og svo kosning um Nýnemafulltrúa í Stjórn  🏆

Hlökkum til að sjá ykkur

bestu kveðjur

Nörd Stjórn 👾

Gamli garður
Föstudag 25. Ág - 19:00 til 22:30
Engin skráning