Viðburður
Júní
Tvö vísó á sama dag, hvað á maður að velja...
Þá tilkynnum við enga aðra en Júní til leiks.
Við erum að fara að kíkja á þetta og það verður algjört must að mæta, Júní eru með rosalega flotta hluti í gangi í hugbúnaði, app og framendaforritun og ætla að sýna okkur hvernig þau vinna með tæknina. 💻✨
Þetta verður frábær stemning, fullt af nördalegu spjalli, nýjum hugmyndum og tækifæri til að hitta fólk sem deilir sama áhuga. 🌐⚡️
Ef þú vilt ekki missa af geggjuðu vísó-i þá sérðu okkur í Bolholti 8, 19. september kl. 17:00 🙌🎉
Bolholt 8
Föstudag 19. Sep - 17:00 til 19:00
Skráning opin
Skráðir: 17 af 30
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn