Viðburður

Riff

Halló, hæ! 👋

Riff er að bjóða okkur á vísó og það er bókstaflega steinsnar frá heimaleik námsins. Hver nennir ekki kvöldi með myndum sem snúast um ást, sorg, reiði og auðvitað smá drama? 🎬❤️‍🔥

Sætin eru frekar takmörkuð, þannig að ef þig langar að pregame-a almennilega fyrir fössaran, þá er þetta klárlega rétti staðurinn til að byrja kvöldið. 🍻✨

Háskólabíó
Fimmtudag 18. Sep - 19:00 til 21:00
Skráningu lokið
Skráðir: 5 af 20
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn