Viðburður
Landsbankinn
Halló hæ, nördar! 👾
Það er komið að því að sleppa úr kóðanum og kíkja í heimsókn til Landsbankans!
Á föstudaginn höfum við vísóferð þar sem við fáum að sjá hvernig tæknin býr til alvöru peninga 💸
Bankinn tekur á móti okkur í alvöru veisluumhverfi, með fríum drykkjum 🍹, góðu spjalli og tækifæri til að sjá hvernig þau keyra tæknina á bakvið peningaflæðið 💸💻
Komdu og njóttu kvölds þar sem kóðinn fær að hvíla og við nördar höldum partí með Landsbankanum.
Það verður stemning, tónlist, drykkir og vibes.
Þú vilt ekki missa af þessu.
Reykjastræti 6
Föstudag 17. Okt - 17:00 til 19:00
Skráningu lokið
Skráðir: 32 af 35
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn