Viðburður

CCP

Kæru nördar!

CCP býður ykkur í sérstakan viðburð fyrir forvitna heila og alla sem elska góðan leik, góða stemningu og góðan félagsskap.

Komdu og hittu annað fólk sem deilir áhuga á tækni, tölvuleikjum og framtíðinni. Fáðu innsýn í hvað CCP eru að bralla.

Gróska
Föstudag 7. Nóv - 17:00 til 19:00
Skráningu lokið
Skráðir: 34 af 40
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn