Viðburður

Gulleggið

Fyrsta vísó ársins er mætt, Gulleggið ætlar að bjóða okkur á hörku djamm í Grósku aftur.

Engin önnur en Alaska 1867 stígur á svið, það verður opinn bar í boði CCEP á meðan birgðir endast! Gríptu tækifærið og kynntu þér frumkvöðlakeppnina Gulleggið og kynnstu flottum fyrirtækjum úr hópi bakhjarla í leiðinni! 

Vísindaferð Gulleggsins í Grósku 16. janúar frá 17:00 - 20:00! 

Linkur að sjálfri vísindaferðinni - https://eur02.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Finnovit.wufoo.com%2Fforms%2Fw13mmgli1hr4uy3%2F%3Ffbclid%3DIwZXh0bgNhZW0CMTAAYnJpZBExcUlxNDlaVFVyR0tJeHh2eXNydGMGYXBwX2lkEDIyMjAzOTE3ODgyMDA4OTIAAR7ymGGasv7kO0Ycr2Vm59R3YVzEufF-knt7ZFun1R_WxDZa9PFmtW0qXPfHwA_aem_nwP9UrEfNizzm989zbirWA&data=05%7C02%7Cnord%40hi.is%7C4b2a9773c470452e7eda08de529075cb%7C09fa5f0e211846568529677ed8fdbe78%7C0%7C0%7C639038977570893954%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&sdata=1T63uASLwaNFW%2B3bKotnGw6e9n3%2F7pPAaL2%2Biaeu8VQ%3D&reserved=0

Linkur til að skrá sig í Gulleggið ef þið hafið dúndur hugmynd - https://platform.younoodle.com/competition/gulleggid_2026_2

Gróska
Föstudag 16. Jan - 17:00 til 20:00
Engin skráning