Viðburður

Vísó til OR

Heil og sæl nöllar!!!

Nú er komið að einni fjölmennustu vísindaferð annarinnar.

Orkuveita Reykjavíkur er orku- og veitufyrirtæki í eigu þriggja sveitarfélaga.
Í gegnum fjögur dótturfyrirtæki eru nýta þau auðlindir á sjálfbæran og hagkvæman hátt til að þjóna heimilum, fyrirtækjum og stofnunum.

Boðið verður uppá léttar samlokur (vegan valkostur líka).

Elliðaárstöð
Fös 29. Sep til Þri 19. Sep
Skráningu lokið
Skráðir: 21 af 40
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn