Viðburður

Gulleggið

KLAK - Icelandic Startups og Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HÍ kynna vísindaferð Gulleggsins!

Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, verður kynnt og spennandi fyrirtæki verða á svæðinu að bjóða upp á spjall Vísindaferðin er fyrir alla háskólanema og verða drykkir í boði frá CCEP á meðan birgðir endast

Daniil mun halda uppi stemningunni í vísindaferðinni með tónlistaratriði

Staðsetning: Gróska
Dagsetning: 27. október
Tími: 17:00 - 20:00
Skráningin er hér fyrir neðan:

https://innovit.wufoo.com/forms/s1xrnzpi0p4lmte/

Gróska
Föstudag 27. Okt - 17:00 til 20:00
Engin skráning