Viðburður

Vísó til Blush

Farið verður yfir allt það helsta, ásamt því að boðið verður upp á léttar veitingar í fljótandi formi. Vísindaferðin stendur yfir í 1.5 klukkustund og í lokin fáið þið svo tækifæri til þess að versla með 10% afslætti.

Dalvegur 32b, 201 Kópavogur
Föstudag 2. Feb - 18:00 til 19:30
Skráningu lokið
Skráðir: 9 af 20
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn