Viðburður

Spilakvöld

Spilakvöld er frábær skemmtun fyrir vinahópa, vinnustaði, fjölskyldur og félaga. Spilavinir koma í heimsókn með helling af blöndu af fjölbreyttum og skemmtilegum spilum sem allir geta tekið þátt í. Skemmtileg samvera dregur fram það besta í öllum, og býr til minningar sem endast.

Spilavinir koma til okkar í Ödu, Grósku með fullt af spilum og kenna okkur.

ATHUGIÐ: viðburður er á þriðjudegi klukkan 19:00

Ada, Gróska
Þriðjudag 13. Feb - 19:00 til 21:00
Skráningu lokið
Skráðir: 20 af 29
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn