Viðburður

Nýnemadjamm 2024

Sælir kælir nýnemar!

Þá er komið að því, NÝNEMADJAMM NÖRD 2024 ✨‼️

Það verður FREE pizza og drykkir (áfengi of course 🍻). Þetta er tilvalið tækifæri til að kynnast öðrum nýnemum, stjórninni, náminu og félagslífinu þannig við mælum eindregið með að láta sjá sig! 🥳

Það verður líka kosinn nýr nýnemafulltrúi þannig ef þið hafið áhuga á að verða tengiliður 1.árs nema við stjórnina endilega bjóðið ykkur fram😼🤭

Við vonumst til að sjá sem flesta á föstudaginn! 🎉

- Stjórn Nörd 2024-2025 💚

Sæmundargata 21
Föstudag 23. Ág - 19:00 til 23:00
Engin skráning