Viðburður

Októberfest Pregame

Við ætlum að halda smá Októberfest pregame party á föstudaginn kl 17:00-21:00 🎉

Þetta verður á Hjónagörðum, Eggertsgata 2 (við hliðina á FS skrifstofunni).

Það verður bjór í boði á meðan birgðir endast.

Það verður líka trekt á staðnum fyrir þá sem þora.. 😈

Skráning fer fram á nörd vefsíðunna og opnar á miðvikudaginn kl 13:37, þar verður pláss fyrir 30 manns.

Svo viljum við minna á að vísóin byrja almennilega í næstu viku, fyrsta verður hjá Ský, 12. september! Það verður auglýst betur í næstu viku þannig ekki gleyma að borga félagsgjaldið ef þið hafið áhuga á að kíkja! 💚

Hjónagarðar, Eggertsgata 2
Föstudag 6. Sep - 17:00 til 21:00
Skráningu lokið
Skráðir: 28 af 30
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn