Viðburður
Hönnunarkeppni
Hönnunarkeppnin verður haldin í Stúdentakjallaranum kl 20:00 þar sem lógó fyrir Nörd verður valið!
Við byrjum fyrst með Pub Quiz til upphitunar og svo verður kosið um bestu hönnunina.
Það verður líka kútur á staðnum
Smá leiðrétting!
Það er skítblankur föstudagur þannig áfengi verður ódýrt 🍻
Sigurvegari fær frítt merch!!!
Stúdentakjallarinn
Föstudag 25. Okt - 20:00 til 22:00
Skráningu lokið
Skráðir: 16 af 25
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn