Viðburður

Skíðaferð 2025

Jæja þá er skráning hafin í Skíðaferð FV!
Gjaldið er 19.900kr á haus og þið getið aurað @nord eða lagt inn á:

Kennitala: 551087-1589

Reikningur: 0311-26-5587

Athugið að þið hafið greiðslufrest til 31. jan. Þau sem borga ekki í tæka tíð missa plássið sitt og þau á biðlista fá sætið.

Skráningin var færð hingað svo fólk sjái biðlistann. Við erum með 25 sæti en ekki allir sem eru skráðir eru með aðgang hér inná þannig sætafjöldin verður aðeins minni á vefsíðunni í bili

Akureyri
Fös 14. Feb til Sun 16. Feb
Skráningu lokið
Skráðir: 29 af 22
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn