Viðburður

Október fest fyrirparty‼️🗣️

Þarf ekki að peppa liðið aðeins fyrir dag nr. 2 af the one... the only... Október fest🦅🦅🦅

Mæli með að mæta þá í fyrirparty Nörds til að koma ykkur í gírinn, Þetta verður veisla, þetta verður party, þetta verður drykkja‼️

Við mælum samt einnig með að koma með ykkar eigin drykki þar sem það verður takmarkað áfengi í boði.

Einnig ef þið hafið vini sem eru ekki í Nörd en eru að fara á okt fest þá er tilvalið að bjóða þeim með.

Peppum okkur í gang fyrir Palla party-i og Gusgus veislu. Sjáumst á föstudaginn kl 17:30✅✅

Eiríksbúð/Sæmundargata 21
Föstudag 5. Sep - 17:30 til 20:00
Skráningu lokið
Skráðir: 1 af 100
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn