Viðburður

Game Hacking

Hefur þú áhuga á því að hakka þá er þetta einmitt rétti viðburðurinn fyrir þig.

Þessi viðburður felur það í sér að hakka tölvuleiki, það verður glærukynning sem fer aðeins í það hvernig maður hakkar tölvuleiki og svo verður farið í það að hakka tölvuleiki.

Þetta er bæði fyrir lengra komna og byrjendur þannig að endilega skráið ykkur.

Þriðja hæð Grósku í stofunni - Ada
Fimmtudag 4. Sep - 17:00 til 19:00
Skráningu lokið
Skráðir: 2 af 30
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn