Viðburður
Orkuveitan
Þá er komið að því... Orkuveitu Vísó
Við ætlum að hita stemninguna upp með krafti sem myndi nægja til að lýsa upp allan Rafstöðvarveginn. Kveikjum á gleðinni, tengjum okkur saman og hlöðum batteríin fyrir frábæra haustönn! 🔋🎉
Rafstöðvarvegur 6 -14
Föstudag 19. Sep - 16:30 til 19:00
Skráning opin
Skráðir: 16 af 40
Til að skrá sig á viðburð þarftu að
skrá þig inn