Fréttir

Kæru Nördar...

Fimmtudag 26. Oktober 2023
Guðrún ísabella Kjartansdóttir

Nördarnir mínir

Við erum svo ótrúlega heppin að vera með svona geggjaða aðstoðu í Endurmennt!

Þess vegna þykir okkur í Stjórn mjög leiðinlegt að heyra það þegar Nördar fá sér kaffi/te úr vélum Endurmenntar. Þetta er ekki handa okkur og við erum sjálf með te og kaffi hjá okkur (það tekur engan tíma að útbúa kaffi í kjallaranum).

Við þurfum að sýna Endurmennt tillitsemi annars eigum við í hættu á að missa aðstöðuna okkar. Þannig höfum þetta ekki flókið kæru Nördar.

Eigið góðan dag Nördar!