Fréttir

New year new Nörd, en hvernig verð ég Nörd? 👾

Þriðjudag 22. Ágúst 2023
Nörd

Til að gerast félagi Nörd þá þarf að greiða árlegt félagsgjald að upphæð 9.000 kr,-.

Félagar Nörd geta skráð sig á viðburði og vísindaferðir Nörd ásamt því að fá nemendaskírteini Nörd sem er hægt að nota til að fá hina ýmsu afslætti

Greiða má félagsjöld á reikning Nörd.

Greiðsluupplýsingar:

 • Kennitala: 551087-1589

 • Reikningur: 0311-26-5587

Bíókvöld

 • Þriðjudaginn 22.ágúst kl 19:00, í kvöld!!

 • Pizzur í boði Nörd

 • Endilega mætið og kynnist fólki.

Vísindaferðir

 • Fyrsta vísindaferðin er 1. sept.

 • Skráning inni á nord.is

 • Skráning hefst klukkan 13:37 á miðvikudegi

 • Þarf að vera búið að borga nemendagjaldið til að skrá sig

 • Gerið það með góðum fyrirvara svo að þið getið verið viss um ná að skráð ykkur á fyrstu vísindaferðina, ekki geyma það þar til á seinustu stundu þar sem það getur tekið smá tíma að komast inn á vefsíðuna.

Nýnemakvöld

 • Föstudagur 25.ágúst kl 19:00

 • Gamli garður

 • Verður betur auglýst síðar

Endilega komið inn á þessar síður til þess að fylgjast með:

Facebook grúppa Nörd 2023
Facebook grúppa Nýnema Nörd 2023
Discord