Fréttir

Fyrsta vísóið

Miðvikudag 30. Ágúst 2023
Gunnar Björn Þrastarson

Sæl öllsömul,

því miður verður ekki fyrsta vísóið okkar núna á föstudaginn þar sem fyrirtækið sem ætlaði að taka á móti okkur verður ekki tilbúið í að taka á móti okkur. Því miður tókst ekki að fá annað vísó í staðinn þar sem fyrirvarinn var of stuttur til þess að annað fyrirtæki gæti stokkið inn.

Tökum þá bara næstu viku með trompi og endilega mætið í íþróttatíman á eftir kl 18:15.

Ég ætla samt að hafa vísóskráningu til þess að athuga hvort að síðan okkar höndli nógu marga sem skrái sig þannig að þið megið endilega skrá ykkur kl 13:37 ef þið getið.