Fréttir

Haustferð Nörd 2023

Þriðjudag 12. September 2023
Guðrún ísabella Kjartansdóttir

Kælir og Sælir Nördar

Núna á föstudaginn er engin önnur en Haustferðin okkar þann 15.-16.september. Við munum vera í Brún í Bæjarsveit og við grillum pylsur í kvöldmat og það verður frír bjór! (á meðan byrgðir endast ofc). Mæting er kl.18 uppeftir og við hlökkum til að sjá ykkur!

Hérna er pökkunarlisti fyrir ykkur

-Svefnpoki, Koddi og Svefndýna

-Morgunmatur

-Sundföt

-BYOB

Skráningin fer fram kl.12 á morgun á www.nord.is